Impacts and dynamics of volcanically-generated jökulhlaups, Eyjafjallajökull, Iceland

Hafið samband

Fyrir nánari upplýsingar um verkefnið vinsamlegast hafið samband við:

Andy Russell
Professor of Physical Geography
School of Geography, Politics & Sociology
Newcastle University
Newcastle upon Tyne
NE1 7RU

Sími.: + 44 (0)191 208 6951
Fax: + 44 (0)191 208 5421

Tölvupóstur: 
Andy.Russell@ncl.ac.uk

Rannsóknin okkar mun veita stofnunum sem sjá um áhættumiðlun og áhættumenntun á Íslandi aðgengilegar upplýsingar. Rannsóknin okkar hefur vakið alþjóðlegan áhuga meðal þeirra sem starfa við eldfjalla-og flóðavár rannsóknir og ítarleg þekking okkar á tengslum milli ferla og setmyndana við Eyjafjallajökul veitir nútíma innsýn inn í setmyndunarkerfi eldfjalla og jökla frá Kvarter tímabilinu eða fyrr.

Eftirfarandi síður veita upplýsingar um verkefnið okkar og gefa innsýn inn í afrakstur þess og skýrslur frá vinnustofunni sem haldin var með hagsmunaaðilum:
Íslenska http://www.vedur.is/um-vi/frettir/nr/2253
Enska http://en.vedur.is/about-imo/news/2011/nr/2251
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða athugasemdir um verkefnið eða þessa vefsíðu þá endilega ekki hika við að hafa samband við mig.

Prófessor Andy Russell

You are viewing the text version of this site.

To view the full version please install the Adobe Flash Player and ensure your web browser has JavaScript enabled.

Need help? check the requirements page.


Get Flash Player